Þar sem af er ári hefur fjölbýli hækkað að meðaltali um 11% þar sem af er ári samkvæmt Þjóðskrá Íslands. Verðið hefur hækkað / lækkað mismunandi eftir hverfum / sveitafélögum.
Hér er áhugaverður listi yfir hækkun / lækkun eftir hverfum
Miðbær 25% hækkun
Árbær 20,7% hækkun
Hafnarfjörður 14% hækkun
Grafarvogur 12,9% hækkun
Breiðholt 12.0% hækkun
Garðabær 12% hækkun
Vesturbær 9,6% hækkun
Kópavogur ( Hvörf, Þing, Lindir, Salir, Kórar ) 8,8% hækkun
Hlíðar 8,5% hækkun
Fossvogur 7,7% hækkun
Háaleitið 4,3% hækkun
Mosfellsbær – 0% stendur í stað
Kópavogur ( Vestur,Austurbær, Hjalla&Smárar ) 0% stendur í stað
Laugardalur – 3,4% lækkun
Grafarholt – 1,5% lækkun
Grafarholt – 1,5% lækkun
Kópavogur ( Vestur,Austurbær, Hjalla&Smárar ) : 0% stendur í stað
*Ekki má afrit né birta nema með samþykki
Páll Pálsson
Comments