top of page
Writer's picturePall Palsson

28% minni eftirspurn á markaðnum?

Er vaxtahækkun að róa fasteignamarkaðinn ?


Samkvæmt notendatölum á fasteignavef fasteignir.is hafa heimssóknir í viku 26 ( 31.maí - 6.júní ) fækkað um 28% frá viku 16 ( 19.apríl-25.apríl ).

Í viku 16 voru um 36.000 notendur en í viku 26 voru um 26.000 notendur

En er framboð lítið á markaðnum eða auglýstar eru um 1100 eignir á höfuðborgarsvæðinu þar af um 150 nýbyggingar


Mögulega hefur vaxtahækkun Seðlabankans og umræður um hækkun vaxta áhrif á minni eftirspurn á markaði




Comments


bottom of page