top of page

Hvar eru ódýrstu lánin?

  • Writer: Pall Palsson
    Pall Palsson
  • Jul 27, 2019
  • 1 min read

Einn bíður uppá 1.84% vexti


Fasteignalán er líklega dýrasta þjónusta sem flest fólk kaupir yfir lífsleiðina. Ég fæ aldrei leið á að tala um mikilvægi þess að skoða endurfjármögnun lána reglulega.


Hér eru upplýsingar um hvar þú finnur hagkvæmustu fasteignalánin í dag :


Verðtryggðir vexti ( breytilegir vextir ) : 1,84% Almenni lífeyrissjóðurinn

Verðtryggðir ( fastir vextir ) : 3,19% Arionbanki

óverðtryggðir vextir ( breytilegir vextir ) Birta lífeyrissjóður : 4,85%

óverðtryggð ( fastir vextir ) : 5,14% LV


*Heimildir www.aurbjorg.is




 
 
 

コメント


bottom of page