top of page
Writer's picturePall Palsson

Hvert er fermetraverðið í þínu sveitafélagi? Hækkun eða lækkun á árinu?

Eitt sveitafélag hefur hækkað um 20% á árinu


Það er áhugavert að skoða verðþróun eftir sveitafélögunum þar sem af er ári. Hér er neðan er listi yfir núverandi fermetraverð eftir sveitafélögum og hverfum í einhverjum tilfellum og eins hækkun eða lækkun eftir sveitafélögum. Miðað er við fjölbýli

Hafðu samband ef þú vilt upplýsingar um fermetraverð í þínu hverfi.

Miðbær Reykjavíkur : 588.000m2 er meðalfermetraverð og um 4.2% lækkun á árinu

Laugardalur : 497.542 er meðalfermetraverðið og um 7% hækkun á árinu

Grafarvogur : 440.207 er meðalfermetraverðið og um 4,8% hækkun á árinu

Breiðholt : 399.393 er meðalfermetraverðið og um 3,2% hækkun á árinu

Árbær : 423.995 er meðalfermetraverðið og um 2,5% hækkun á árinu

Kópavogur : 495.466 er meðalfermetraverðið og um 1,2% hækkun á árinu

Seltjarnarnes : 519.344 er meðalfermetraverðið og um 20% hækkun á árinu

Garðabær : 509.728 er meðalfermetraverðið og um 5,1% hækkun á árinu

Hafnarfjörður : 435.000 er meðalfermetraverðið og um 0% hækkun / lækkun á árinu

Mosfellsbær : 496.500 er meðalfermetraverðið og um 7.9% hækkun á árinu


*Upplýsingar frá Þjóðskrá Íslands


palli@450.is / 7754000


Comments


bottom of page