top of page
Writer's picturePall Palsson

Kaupendamarkaður – Tækifæri á fasteignamarkaði?

Oft má bera saman kaupmáttaraukningu við hækkun fasteignaverðs til að meta tækifæri á fasteignamarkaði


Færa má rök fyrir því að það eru kauptækifæri á fasteignamarkaði þar sem kaupmáttur hefur vaxið meira en fasteignaverð síðastliðna 12 mánuði.


Árið 2019 jókst kaupmáttur um 3.6% en fasteignaverð 2.3%


Til gamans má geta hækkaði fasteignaverð um 30% árið 2007 en kaupmáttur jókst um 1% sem gefur til kynna að voru litlar innistæður fyrir svo miklum hækkunum á sínum tíma.

Nánari upplýsingar, ráðgjöf, verðmat eða skrá eign í sölu hafðu samband á palli@450.is / 7754000



Comments


bottom of page