Framboðsskorturinn að ljúka?
Samþykki fyrir 58.000 nýjum íbúðum
Sem stendur er um 14.000 íbúðir í byggingu en yfir 58.000 íbúðir sem búið er að samþykkja.
Aðeins 23% af þeim samþykktu íbúðum er í byggingu þrátt fyrir stöðuna á húsnæðismarkaðnum
Rúmlega 10.000 af þessum íbúðum verða tilbúin fyrir árið 2024 en 2020 og 2021 bættust rúmlega 4700 íbúðir inná markaðinn á höfuðborgarsvæðinu
Um 5100 íbúðir eru í byggingu á höfuðborgarsvæðinu og búist er við um 2500 íbúðir inná markaðinn árið 2022 og um 3100 íbúðir árið 2023
Margt bendir til að sveitafélögin hafa svaraði kalli markaðarins um meira lóðarframboð en þá er bara spurning hvort íbúðarbyggendur munu svara kalli markaðarins um uppbyggingu.
Comments