Áhugaverð grein frá Landsbankanum þar sem rætt er um mögulegt offramboð á nýbyggingum.
Brýnasta vandamálið í þessu öllu er að það er langur vegur á milli kaupgetu þeirra sem eiga við erfiðleika að etja í húsnæðismálum og kaupverðs nýrra íbúða. Það bil þarf að brúa með einhverjum hætti. Sjá greinina.
https://www.landsbankinn.is/Uploads/Documents/Hagsja/2018-12-11-Fasteignamarkadur-frambod.pdf
Comments