Í ágúst mánuði seldust 545 eignir í fjölbýli eða sérbýli í ágúst mánuði en um 6000 eignir hafa selst þar sem af er ári. 67 eignir seldust í sérbýli og 478 í fjölbýli.
Í júlí 2021 seldust 732 eignir eða nærri 25% fleiri eignir. Þegar borinn er saman ágúst 2020 þá seldust 816 eignir eða rúmlega 30% minni sala en á sama tíma í fyrra
palli@verdmat.is / 7754000
Comentarios