Við erum Páll Heiðar Pálsson , Helen Sigurðurdóttir og Hafdís Ragnhildur Sveinbjörnsdóttir og myndum eitt söluhæsta teymi á fasteignamarkaðnum á Íslandi undanfarin ár. Við höfum fengið fjölda meðmæla fyrir störf okkar sem við erum afar stolt af. Okkur þykir afar vænt um okkar viðskiptavini og kappkostum að ganga langt í þjónustu okkar við seljendur og kaupendur.
Páll Heiðar Pálsson er fasteignasali hjá 450 Fasteignasölu. Hann hefur yfir 12 ára reynslu af sölu fasteigna og fyrirtækja bæði á Íslandi og erlendis. Páll hefur fengið fjölda meðmæla fyrir störf sín frá viðskiptavinum og leggur hart að því að ná sem bestum árangri bæði fyrir kaupendur og seljendur.
Páll hélt úti fasteignaþættinum Fasteignaflóran á ÍNN TV ásamt því að skrifa reglulega greinar um fasteignamarkaðinn í fjölmiðla á Íslandi.
Má bæta við að ég á þrjú yndisleg börn, frábæra konu, bestu mömmu í heimi, bræður sem ég dýrka, U2 aðdáandi númer eitt og algjört fótboltanörd sem horfi á alla Barcelonaleiki
Hafdís Sveinbjörnsdóttir heldur utan gagnaöflun, skjalamál, markaðssetningu og passar uppá að gæðamálin eru eins og þau best verða á kosin. Hafdís hefur verið viðloðinn fasteignamarkaðinn í yfir 10 ár bæði á Íslandi og Spáni
hafdis@450.is
778-8900
Helen er ung og upprennandi fasteignasali og mun útskrifast sem löggiltur fasteignasali sumarið 2018.